Grímannsfell 31.01.2010
10.2.2010 | 11:36
Á sunnudagsmorgni síđasta degi janúarmánađar mćtti stóri hópurinn á bílastćđiđ viđ Gljúfrastein í Mosfellsdal. Nú átti ađ takast á viđ "fjall skáldsins" Grímannsfell. Frábćrt veđur og kjörađstćđur til göngunnar; stilla, bjart og hiti rétt undir frostmarki. Fyrst var byrjađ á smá morgunleikfimi á bílastćđinu en svo var hópnum skipt upp í tvo hópa sem gengu sitthvoru megin viđ köldukvísl en sameinuđust aftur rétt áđur en viđ komum ađ Helgufossi. Viđ fossinn tóku margir myndir enda sérstaklega fallegur foss. Nokkru lengra fyrir ofan foss var fariđ ađ leita ađ heppilegu vađi yfir ánna. Svo hófst hin eiginlega uppgangur á fjalliđ. Ţetta er jöfn og ţćgileg hćkkun. Einna verst ţótti mér ađ ekki var fariđ alveg á hábungu fjalllsins og vantađi lítiđ upp á, ekki nema 20 metra hćkkun og ef til vill um 1 km krók fram og til baka. Einhverjir hlupu á toppinn en ég fylgdi konunni minni og hópnum sem stóđ kyrr. Ţetta er ţví ađeins hálfunniđ verk í mínum huga og mun ég bćta úr ţví síđar. Ţegar komiđ var á ţann stađ sem hópurinn fór hćst tókum viđ upp nestisbita og drukkum kaffi. Útsýni af fjallinu er gott og sést vel til allra átta. Svo var gengiđ niđur og tćplega 9 km hring lokađ aftur á bílastćđinu viđ Gljúfrastein. Ferđinni hjá mér lauk svo međ reglulegri bađferđ í Sundlaug Álftaness, sem flestir ćttu ađ vita hvar er eftir óverđskuldađar fréttafyrirsagnir.
Sem fyrr minni ég á ađ upplýsingarnar í töflunni eru úr GPS tćkinu mínu, en ekki af löggildu landakorti. Hćsti punktuinn er hćsti punktur ferđarinnar en ekki fjallsins. Hér ađ neđan er einnig hćgt ađ sjá gönguleiđina í PDF-skjali
Einnig er ađ finna fleiri myndir á myndavef Ferđafélags Íslands.
Fjall: | Grímannsfell í Mosfellsdal |
Dagur: | sun 31-01-2010 |
Upphaf kl: | 11:07 |
Hćsta punkti náđ kl: | 13:07 |
Uppgöngutími: | 2 klst |
Göngulok kl: | 14:36 |
Göngutími alls: | 3 klst 29 mín |
Upphafshćđ GPS: | 84 m |
Mesta hćđ GPS: | 459 m |
Hćkkun: | 375 m |
Göngulengd GPS: | 8,9 km |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.