Stóra Dímon 01.04.2010

Útsýni frá Stóru Dímon
Eftir ađ viđ höfđum gengiđ á ţríhyrning, skiptist hópurinn. Annar hópurinn fór inn í Ţórsmörk til ađ skođa eldgosiđ í Fimmvörđuhálsi frá Morinsheiđi. Hinn hópurinn lét sér nćgja ađ fara á Stóru Dímon og horfa ţađan. Ég var í seinni hópnum sem skokkađi upp á Stóru Dímon og naut útsýnis Yfir Markarfljótsaura, Fljótshlíđina, Gossúluna úr Fimmvörđuhálsi, Eyjafjallajökul, Vestmannaeyjar og torfuna ţar sem Gunnar snéri aftur. Ég stóđ hér á annari torfu en horfđi á sömu hlíđ og nú var kominn tími fyrir mig ađ snúa aftur til minna fögru heimkynna á Álftanesinu. Í rútunni hallađi ég aftur augunum, lét hugann reika um atburđi dagsins, frábćran dag ţar sem gengiđ var á Ţrihyrning og Stóru Dímon í einstaklega góđu veđri. Auk ţess var ég međ páskaegg í farteskinu sem beiđ eftir áhlaupi. Daginn eftir ćtlađi ég á Morinsheiđi.

Myndir úr ferđinni!

Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tćkinu mínu.
Einnig er hćgt ađ hlađa niđur korti af gönguleiđinni í PDF skjali hér ađ neđan.

 Fjall:
 Stóra Dímon
 Dagur: fim 01-04-2010
 Upphaf kl:
 16:34
 Hćsta punkti náđ kl:
 16:44
 Uppgöngutími: 10 mín
 Göngulok kl:
 17:09
 Göngutími alls:
 35 mín
 Upphafshćđ GPS:
 66 m
 Mesta Hćđ GPS:
 197 m
 Hćkkun:
 131 m
 Göngulengd GPS - Međalhrađi:
 0,8 km - 1,4 km/klst

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband