Morgunganga á Esju 12-03-2010

Morgunganga á Esju

Þá er þessu Esju verkefninu lokið í bili. Síðasta gangan var farin í morgun og allir mætti, hressir og kátir með nýjar húfur á kollinum. Eftir upphitun og axlanudd (sem er besta hópefli sem ég tekið þátt í) var haldið af stað og gengið jafnt og þétt upp að skilti númer 4. Meðalhraðinn var ríflega 3 km/klst í þessari ferð. Eftir smá pásu var aftur gengið niður að Esjustofu og haldið til vinnu. Þetta var mjög skemmtilegt átak með skemmtilegu fólki sem er á hraðri uppleið, því hljótum við að sjást aftur á einhverjum fjallaslóðanum. Takk kærlega fyrir mig!

Sorry! engar myndir úr þessari ferð.

Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan.

 Fjall: Esja - frá Esjustofu upp að skilti nr. 4
 Dagur: fös 12.03.2010
 Upphaf kl:
 06:33
 Hæsta punkti náð kl:
 07:20
 Uppgöngutími:
 47 mín
 Göngulok kl:
 07:57
 Göngutími alls: 1 klst 24 mín
 Upphafshæð GPS:
 17 m
 Mesta Hæð GPS:
 389 m
 Hækkun: 372 m
 Göngulengd - meðalhraði
 4,8 km - 3 km/klst

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband