Úlfarsfell 17.01.2010

Hábunga Úlfarsfells

Fjölmennur hópur gekk á Úlfarsfellið. Lagt var af stað við bílastæði skógræktarinnar við Vesturlandsveg. Veður var milt og gott eins og sjá má af myndum.  Hægt er að sjá kort af gönguleiðinni í PDF-skjali hér að neðan. Upplýsingar í töflunni hér að neðan eru úr GPS tækinu mínu en ekki af löggildu korti.

Fleiri myndir

Einnig er að finna fleiri myndir á myndavef Ferðafélags Íslands

 Fjall: Úlfarsfell við Mosfellsbæ
 Dagsetning: sun-17-01-2010
 Upphaf kl:
 11:00
 Hæsta punkti náð kl:  11:55
 Uppgöngutími: 55 mín
 Göngulok kl: 12:46
 Göngutími alls:
 1 klst 46 mín
 Upphafshæð GPS
 61 m
 Mesta hæð GPS
 308 m
 Hækkun GPS
 245 m
 Göngulengd: 4,0 km

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband