Úlfarsfell 17.01.2010
8.2.2010 | 14:30
Fjölmennur hópur gekk á Úlfarsfellið. Lagt var af stað við bílastæði skógræktarinnar við Vesturlandsveg. Veður var milt og gott eins og sjá má af myndum. Hægt er að sjá kort af gönguleiðinni í PDF-skjali hér að neðan. Upplýsingar í töflunni hér að neðan eru úr GPS tækinu mínu en ekki af löggildu korti.
Einnig er að finna fleiri myndir á myndavef Ferðafélags Íslands
Fjall: | Úlfarsfell við Mosfellsbæ |
Dagsetning: | sun-17-01-2010 |
Upphaf kl: | 11:00 |
Hæsta punkti náð kl: | 11:55 |
Uppgöngutími: | 55 mín |
Göngulok kl: | 12:46 |
Göngutími alls: | 1 klst 46 mín |
Upphafshæð GPS | 61 m |
Mesta hæð GPS | 308 m |
Hækkun GPS | 245 m |
Göngulengd: | 4,0 km |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Útivist | Breytt 10.2.2010 kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helgafell 10.01.2010
4.2.2010 | 15:06
Við hjónin skráðum okkur í verkefnið "Eitt fjall á viku" hjá Ferðafélagi Íslands. Markmiðið er að ganga á 52 fjöll á þessu ári. Fyrsta fjallið sem lagt var á, var Helgafell fyrir ofan Hafnarfjörð. Upplýsingar í töflunni hér að neðan eru úr GPS tækinu mínu en ekki af löggildu korti.
Fleiri myndir hér!
Einnig er hægt að sjá fleiri myndir á myndavef Ferðafélags Íslands
Fjall: | Helgafell við Hafnarfjörð |
Dagsetning: | Sun-10-01-2010 |
Upphaf kl: | 11:00 |
Hæsta punkti náð kl: | 11:52 |
Uppgöngutími: | 52 mín |
Göngulok: | 12:53 |
Göngutími alls: | 1 klst 53 mín |
Upphafshæð GPS: | 89 m |
Mesta hæð GPS: | 348 m |
Hækkun GPS: | 259 m |
Göngulengd: | 5,6 km |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Útivist | Breytt 10.2.2010 kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)