Kvöldganga á Esju 08.03.2010

Kvöldganga á Esju og upp í Gunnlaugsskarð

Kvöldganga á Esju. Gengið var upp í Gunnlaugsskarð. Veður var milt en þoka og blautt, með smá snjókomu efst í fjallinu. Um þrjátíu manns tóku þátt í göngunni, þar af voru nokkrir Þorparar eins og ég. Myndirnar sem ég tók eru ekki þær bestu en gaman að sjá fólk á göngu í rökkrinu.


Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan. 

 Fjall: Esja upp í Gunnlaugsskarð
 Dagur: mán 08-03-2010
 Upphaf kl:
 18:00
 Hæsta punkti náð kl:
 19:35
 Uppgöngutími: 1 klst 35 mín
 Göngulok kl:
 20:47
 Göngutími alls:
 2 klst 47 mín
 Upphafshæð GPS:
 17 m
 Mesta hæð GPS:
 565 m
 Hækkun: 548 m
 Göngulengd: 9,2 km

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband