Kvöldganga á Esju 09.03.2010
10.3.2010 | 16:39
Kvöldganga á Esju. Þrjátíu manna hópur staðráðinn að ná sér í lopahúfu lagði af stað inn í þokuna upp á Langahrygg og upp fyrir Stein. Veður var mjög blautt, þykk þoka og mikil aurbleyta í fjallinu. Þegar við komum upp að Steini var eins og hefði fallið aurskriða þarna uppfrá. Fórum aðeins upp fyrir Steininn að snjólínu og ákváðum að snúa við enda svarta þoka. Gengum svo niður göngustíginn að Esjustofu. Þrátt fyrir ágætan fatnað var ég blautur í gegn þegar ég kom niður.
Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan.
Fjall: | Esja - Langihryggur upp að Steini |
Dagur: | þri 09-03-2010 |
Upphaf kl: | 18:02 |
Hæsta punkti náð kl: | 19:37 |
Uppgöngutími: | 1 klst 35 mín |
Göngulok kl: | 20:35 |
Göngutími alls: | 2 klst 33 mín |
Upphafshæð GPS: | 17 m |
Mesta hæð GPS: | 621 m |
Hækkun: | 604 m |
Göngulengd: | 6,8 km |
Útivist | Breytt 11.3.2010 kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kvöldganga á Esju 08.03.2010
10.3.2010 | 15:54
Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan.
Fjall: | Esja upp í Gunnlaugsskarð |
Dagur: | mán 08-03-2010 |
Upphaf kl: | 18:00 |
Hæsta punkti náð kl: | 19:35 |
Uppgöngutími: | 1 klst 35 mín |
Göngulok kl: | 20:47 |
Göngutími alls: | 2 klst 47 mín |
Upphafshæð GPS: | 17 m |
Mesta hæð GPS: | 565 m |
Hækkun: | 548 m |
Göngulengd: | 9,2 km |
Útivist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Valahnjúkar 06.03.2010
10.3.2010 | 12:17

Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan.
Fjall: | Valahnjúkar & hringur um Helgafell |
Dagur: | lau 06-03-2010 |
Upphaf kl: | 08:57 |
Hæsta punkti náð: | 10:11 |
Uppgöngutími: | 1 klst 14 mín |
Göngulok kl: | 11:49 |
Göngutími alls: | 2 klst 52 mín |
Upphafshæð GPS: | 86 m |
Mesta hæð GPS: | 229 m |
Hækkun | 143 m |
Göngulengd | 9,1 km |
Útivist | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helgafell 27.02.2010
4.3.2010 | 15:13

Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan.
Fjall: | Helgafell í Mosfellsbæ |
Dagur: | lau 27-02-2010 |
Upphaf kl: | 09:13 |
Hæsta punkti náð kl: | 10:01 |
Uppgöngutími: | 48 mín |
Göngulok kl: | 10:49 |
Göngutími alls: | 1 klst 36 mín |
Upphafshæð GPS: | 66 m |
Mesta hæð GPS: | 234 m |
Hækkun: | 168 m |
Göngulengd GPS: | 4,3 km |
Útivist | Breytt 10.3.2010 kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Húsfell 20.02.2010
24.2.2010 | 10:05

Ath! upplýsingar í töflunni eru úr GPS tækinu mínu.
Einnig er hægt að hlaða niður korti af gönguleiðinni í PDF skjali hér að neðan.
Fjall: | Húsfell |
Dagur: | lau 20-02-2010 |
Upphaf kl: | 09:12 |
Hæsta Punkti náð kl: | 10:33 |
Uppgöngutími: | 1 klst 21 mín |
Göngulok kl: | 12:15 |
Göngutími alls: | 3 klst 03mín |
Upphafshæð GPS: | 82 m |
Mesta Hæð GPS: | 306 m |
Hækkun: | 224 m |
Göngulengd GPS: | 10,4 km |
Útivist | Breytt 10.3.2010 kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)